Um Skuggi Hótel

Skuggi Hotel ExteriorSkuggi Hótel er þriggja stjörnu hótel staðsett í hjarta Reykjavíkurborgar, nánar tiltekið Hverfisgötu 103. Hótelið dregur nafn sitt af staðsetningunni en þessi hluti Hverfisgötunnar hefur oft verið kallaður skuggahverfið. Skuggi Hótel er eitt af átta hótelum sem rekin eru af Keahótelum.
Þegar kom að hönnun og hugmyndafræði hótelsins skipti frumleiki miklu máli. Skuggi Hótel er ætlað að vera áhugaverður og öðruvísi staður sem býr til upplifun meðal gesta.