Kostir þess að bóka á vefnum

Besta verðið

Storm Hótel

Storm Hotel Front ImageStorm Hótel er nýtískulegt 93 herbergja hótel staðsett í Þórunnartúni 4 í Reykjavík. 

Storm Hótel hentar vel fyrir alla hvort sem þú ert í ferð með fjölskyldunni eða viðskiptaerindum. Auðvelt er að ganga Laugaveginn frá hótelinu ásamt því að allt í kring má finna aðalskrifstofur fjölda fyrirtækja. 

Hótelið býður upp frítt internet fyrir alla gesti hótelsins. Á Storm má einnig finna bar þar sem hægt er að sitja og slaka á eftir amstur dagsins. 

Velkomin á Storm Hótel 

Herbergin

 

Storm Hótel HerbergiÁ Storm Hótel eru 93 björt og rúmgóð herbergi. Hvert herbergi inniheldur 40" flatskjássjónvarp, síma, hárþurrku, þráðlaust net, te- og kaffisett, parketlögð gólf og baðherbergi. 

Herbergiskiptingin er eftirfarandi


85 Tveggja manna herbergi, meðalstærð 17,4 fm2
8 Tveggja manna herbergi með svölum, meðalstærð 17,6 fm2

Frekar upplýsingar ásamt myndum um herbergin má finna hér

Staðsetning

- Reykjavík -

Storm Hótel ExteriorStorm Hótel er staðsett í Þórunnartúni 4. Staðsetningin þykir einkar góð en hótelið er nálægt helstu verslunargötu Reykjavíkur, Laugavegi. Einnig er stutt í Laugardalinn og allt í kring eru aðalskrifstofur og höfuðstöðvar fjölda fyrirtækja. 

Auðvelt er að nálgast Storm Hótel á eigin bíl eða leigubíl. 

Keflavíkurflugvöllur er einungis í 50 km. fjarlægð og Reykjavíkurflugvöllur í 3.5 km fjarlægð.

Önnur KEAhótel í Reykjavík