Staðsetning

Storm Hótel
Þórunnartún 4,
105 Reykjavík.

Hótelið er í göngufæri frá stærstu verslunargötu Reykjavíkur, Laugaveginum. Á Laugaveginum má finna fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum ásamt hinu fræga næturlífi Reykjavíkurborgar. Í austur átt er svo stutt að ganga í Laugardalinn þar þar sem finna má fjöldan allan af afþreyingu fyrir alla aldurshópa.  

Auðvelt aðgengi er fyrir akandi gesti að hótelinu, og einnig er í boði takmarkaður fjöldi gjaldfrjálsra bílastæða fyrir gesti hótelins.

GPS hnit:
Lattitude: 64,144673 eða 64° 8' 40.823" 
Longitude -21,9106116 eða 21° 54' 38.201"