Klippikort

Klippikort Keahótela
fjórar, sex eða átta nætur.

Tryggðu þér Klippikort og bókaðu gistingu þegar þér hentar á þínu uppáhalds hóteli á góðu verði!


Þegar þú hefur valið þitt hótel og þann dag þú vilt gista það skiptið, sendu okkur þá tölvupóst á klippikort@keahotels.is með upplýsingum um hótelið, dagsetningu og fjölda herbergja.

Smáaletrið
  • Þú getur bókað eina nótt í einu eða nýtt klippikortið allt á sama tíma, allt eftir þínum þörfum. Best er þó að bóka með góðum fyrirvara því sumir dagar eru vinsælli en aðrir.
  • Þú getur leyft hverjum sem er að nýta klippikortið, ömmu og afa, börnunum, frænda, nú eða bara næsta heilbrigðisstarfsmanni.
  • Ef þú hefur ekki fullnýtt klippikortið fyrir 15. desember þá breytist afgangurinn í inneign á öllum okkar hótelum í tvö ár frá kaupdegi.

Aukaþjónusta

Aukarúm frá 5.000 kr nóttin fyrir 12 ára og eldri.

Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við okkur í tölvupósti, klippikort@keahotels.is og við aðstoðum þig um hæl.

Utan skrifstofutíma þá getur þú haft beint samband við hótelin okkar:

Hótel Kea 460-2000
Hótel Katla 487-1208
Hótel Skuggi 590-7000

Hlökkum til að taka á móti ykkur!