Sand Hótel er 78 herbergja lúxushótel sem er staðsett í hjarta miðborgarinnar við Laugaveg. Afslappað andrúmsloft og tímalaus hönnun gera hótelið að eftirsóknaverðum dvalarstað auk þess sem iðandi mannlíf og menning miðborgarinnar er rétt handan við hornið.