Vetrarkort

Vetrarkort Keahótela
Ein eða tvær nætur, Hótel Kötlu Vík í Mýrdal og Hótel Kea á Akureyri.

Tryggðu þér vetrarkort og bókaðu gistingu þegar þér hentar á Hótel Kötlu Vík í Mýrdal og Hótel Kea á Akureyri. Við kaup getur þú nýtt Ferðagjöfina við greiðslu og Keahótel bæta 50% við!

Ein nótt fyrir tvo með morgunverði 15.990 kr.
Tvær nætur fyrir tvo með morgunverði 28.990 kr.

Við bjóðum upp á seinkaða útskráningu alla daga á Hótel Kötlu og alla sunnudaga á Hótel Kea.


Þegar þú hefur valið þitt hótel og þann dag sem þú vilt gista það skiptið, sendu okkur þá tölvupóst með númeri gjafabréfs á gjafabref@keahotels.is

Smáaletrið

  • Vetrarkort gildir ekki fyrir gistingu á eftirfarandi tímabilum: 23. desember 2020 – 3. janúar 2021, 16. – 28. febrúar 2021, 1. – 5. apríl 2021. Þó má nýta vetrakort sem hluta af greiðslu þessa daga. Vinsamlega bókið tímanlega til að tryggja ykkur herbergi.
  • Þú getur leyft hverjum sem er að nýta vetrarkortið, ömmu og afa, börnunum, frænda, nú eða bara næsta heilbrigðisstarfsmanni.
  • Ef þú hefur ekki nýtt vetrarkortið fyrir 31. maí 2021 þá gildir það sem inneign.
  • Þú getur nýtt Ferðagjöfina við kaup.
Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við okkur í tölvupósti (mundu eftir að taka fram númer vetrarkorts), gjafabref@keahotels.is eða hringdu í síma 460-2000 og við aðstoðum þig um hæl.

Utan skrifstofutíma þá getur þú haft beint samband við hótelin okkar:

Hótel Kea 460-2000
Hótel Katla 487-1208

Hlökkum til að taka á móti þér!