Framkvæmdir standa yfir á Hótel Gíg

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hótel Gíg í Mývatnssveit. Endurnýjun hefur átt sér stað á flestum stöðum hótelsins allt frá móttöku til herbergja. 

Hótel Gígur er einungis opið yfir sumartímann og styttist mjög í opnun. Við hlökkum til að taka á mót fyrstu gestum eftir endurnýjun.