11.10.2016
Hótel Borg hlaut hin virtu World Travel Awards sem Iceland´s Heading Hotel annað árið í röð. Hótel Borg hefur löngum verið þekkt fyrir fágun og glæsilega, en viðurkenningin undirstrikar ánægju gesta með þjónustu og aðbúnað hótelsins.
Lesa meira
14.12.2015
Keahótel hafa nú opnað sitt fimmta hótel í Reykjavík og nefnist það Storm Hótel. Hótelið er vel staðsett í göngufjarlægð frá Laugaveginum auk þess sem stutt er í Laugardalinn. Hótelið er smekklega innréttað í skandinavískum stíl, með léttum innréttingum og dempaðri litapalettu.
Lesa meira
13.12.2015
Nýlega hlaut Hótel Borg hin virtu World Travel Awards sem mest leiðandi hótel á Íslandi. Þetta er kærkomin viðurkenning fyrir hótelið sem hefur gengið í gegnum umfangsmiklar breytingar undanfarið og greinilegt að uppfærslan leggst vel í gesti Hótel Borgar.
Lesa meira
23.10.2015
Ljósmyndir Rax gegna veigamiklu hlutverki í hönnun nýjasta hótels Keahótela, Skugga Hótel, sem opnaði nýlega við Hverfisgötu í Reykjavík. Listamaðurinn Guido van Helten málaði listaverk eftir ljósmyndum Rax, Ragnars Axelssonar og er þetta í fyrsta sinn sem unnið er á þennan hátt með myndir Rax. Verkin eru unnin upp úr ljósmyndabók hans Fjallaland og prýða nú veggi í móttöku og veitingarými Skugga Hótels.
Lesa meira
18.06.2015
Ferðavefurinn Lonely Planet gaf nýlega út lista yfir bestu staðina til að heimsækja sumarið 2015. Skemmst er frá því að segja að Akureyri skipaði fyrsta sæti listans.
Lesa meira
27.10.2014
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hótel Gíg í Mývatnssveit. Endurnýjun hefur átt sér stað á flestum stöðum hótelsins allt frá móttöku til herbergja.
Lesa meira