Staðsetning

Keahótelin átta eru staðsett á helstu ferðamannstöðum landsins. Í höfðuðborginni Reykjavík eru Hótel Borg, Apótek Hótel, Reykjavík Lights, Skuggi Hótel og Storm Hótel. Á Akureyri eru Hótel Kea og Hótel Norðurland. Við sunnanvert Mývatn stendur Hótel Gígur.

 

Akureyri

Akureyri

Reykjavík

Reykjavik-Harpa

Mývatn

Myvatn dimmuborgir
 
Verið hjartanlega velkomin á Keahótel.