Starfsumsókn

Keahótel eru ávallt í leit að góðu og áhugasömu starfsfólki sem er tilbúið að vinna að sameiginlegu markmiðum fyrirtækisins og gera Keahótelin að fyrsta valkost íslenskra sem erlendra ferðamanna.

Hafir þú áhuga á að starfa á krefjandi og skemmtilegum vinnustað hvetjum við þig til að sækja um starf hér að neðan.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er umsóknir geymdar í sex mánuði, eftir þann tíma verður þeim eytt

Hafir þú spurningar varðandi geymslu persónupplýsinga má senda póst á personuvernd@keahotels.is
Veldu að minnsta kosti eitt hótel.