Einstaklingsherbergi
Einstaklingsherbergin okkar munu seint teljast stór en okkur þykja þau virkilega notaleg. Herbergin eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.
Aðstaða
- 90 cm
- Allt að 1 fullorðnir
- Amt. 11 m2
Öll herbergi eru með
- Wifi
- Gervihnattasjónvarp
- Bluetooth hátalari
- Nespresso kaffivél
- Ísskápur