Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Apótek Hótel

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Herbergi

Þægindi í bland við nútímalegt útlit með klassísku yfirbragði lýsir herbergjunum á Apótek hótel best. Herbergin eru vel búin öllum helstu nútíma þægindum og fyrir þá sem vilja meiri lúxus er hægt að bóka Superior, Deluxe herbergi og svítur.

Herbergjatýpur

Einstaklingsherbergi

Einstaklingsherbergin okkar munu seint teljast stór en okkur þykja þau virkilega notaleg. Herbergin eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.

Aðstaða

  • 90 cm
  • Allt að 1 fullorðnir
  • Amt. 11 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Bluetooth hátalari
  • Nespresso kaffivél
  • Ísskápur

Tveggja manna herbergi

Tveggja manna herbergin á Apótek Hótel eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

Aðstaða

  • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Nespresso kaffivél
  • Bluetooth hátalari
  • Ísskápur

Superior herbergi

Superior herbergin á Apótek Hótel henta vel fyrir þá sem vilja rýmri herbergi. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm. Superior herbergin eru fallega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.

Aðstaða

  • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 20 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Bluetooth hátalari
  • Nespresso kaffivél
  • Sími

Deluxe herbergi

Deluxe herbergin á Apótek Hótel henta fyrir þá sem vilja rúmgóð herbergi. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm. Deluxe herbergin okkar eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl. Öll Deluxe herbergi hafa útsýni yfir Austurvöll eða Austurstræti.

Aðstaða

  • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm og svefnsófi
  • Allt að 3 fullorðnir
  • Amt. 25 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Bluetooth hátalari
  • Nespresso kaffivél
  • Ísskápur

Junior svíta

Á Junior svítunum á Apótek Hótel eru rúmgóð herbergi með samliggjandi setusvæði. Svíturnar eru glæsilega innréttaðar og búnar öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl. Junior svíturnar eru með útsýni yfir Austurvöll eða Austurstræti.

Aðstaða

  • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm og svefnsófi
  • Allt að 3 fullorðnir
  • Amt. 32 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Bluetooth hátalari
  • Nespresso kaffivél
  • Ísskápur

Turnsvíta

  • Allt að 2 fullorðnir
  • King 180 cm
  • Amt. 56 m2

Turnsvítan á Apótek Hótel, sem er á þremur hæðum, er smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútíma þægindum til að tryggja notalega dvöl. Gengið er inn í forstofu með fatahengi ásamt skrifborði. Þaðan liggja tröppur upp á aðra hæð þar sem samliggjandi svefnherbergi og setusvæði taka hlýlega á móti gestum. Á efstu hæð er huggulegt baðherbergi með bæði sturtu og baðkari.

Aðstaða

  • King 180 cm
  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 56 m2

Öll herbergi eru með

  • Bath products from Molton Brown Organics
  • Wifi
  • Writing desk
  • Gervihnattasjónvarp
  • Bluetooth hátalari