Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Bókaðu á besta verðinu

Við tryggjum besta verðið

105
Morgunverður innifalinn
Ráðstefnu– & fundaaðstaða
Bílastæðahús
2.9 km frá miðborginni
Bar

Áfangastaður sem upphefur fornar árstíðir á smekklegan máta. Aðgengileikinn er í fyrirrúmi, enda auðvelt að leggja á einkastæðum hótelsins. Þú getur því lagst í rekkju áhyggjulaus og hlakkað til að vakna á nýjum degi.

Hugmyndafræðin

Hótelið

Ljósið í allri sinni dýrð er í forgrunni á Reykjavík Lights, sem tengir saman íslenska tímatalið til forna og mismunandi eiginleika ljóssins eftir árstíð. Fallegt og jafnvel fróðlegt hótel á stórgóðum stað.

Laugardalur

Í Laugardalnum kennir ýmissa grasa, bókstaflega. Þar er til dæmis Grasagarðurinn, hvar þú getur gengið um og andað að þér ilminum frá bæði framandi og kunnulegum plöntum. Þér á eftir að líða eins og í útlöndum. Þá eru í Laugardalnum fleiri útivistarmöguleikar, leikvellir, tún og stígar, auk þess að hýsa auðvitað sjálfa Laugardalslaugina; stærstu sundlaug landsins.

Nágrennið

Þú getur gengið í allar átti út frá hótelinu okkar. Bæði í miðbæinn og næsta nágrenni.Þú getur leigt rafskútu, fengið þér göngutúr að Sólfarinu, hoppað upp í strætó nú eða farið í ferðin utan höfuðborgarinnar. Bláa lónið, Sky Lagoon, Gullfoss og Geysir, það eru jú endalausir möguleikar.