Síldarhöfuðborg heimsins
Á uppgangsdögum síldartímans var Siglufjörður kölluð síldarhöfuðborg heimsins. Allt frá þeim tíma hefur þessi nyrsti bær Íslands verið talinn einn af sögufrægustu stöðum landsins og á Sigló Hótel kappkostum við að bjóða gestum okkar upp á að upplifa Siglufjörð eins og hann er í dag um leið og við kynnumst sögulegri fortíð hans í gegnum myndir og söfn.