Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir
103
Morgunverður innifalinn
Ráðstefnu– & fundaaðstaða
Heitur pottur, sauna og heilsurækt
Ókeypis bílastæði
Þráðlaust net

Heimili ferðalanga mitt í stórbrotinni náttúru Suðurstrandarinnar. Hér mætir nútímalegur sjarmi kröftum náttúrunnar. Fullkomin staðsetning á ferð um Suðurland á milli hafs og jökuls.

Hugmyndafræðin

Suðurströnd Íslands

Suðurströnd Íslands geymir margar af helstu náttúruperlum Íslands. Hótel Katla er því vel staðsett fyrir þá sem sækja Suðurland heim. Fossar, svartur sandur, jöklar og stórbrotin fjöll. Allt innan seilingar frá Vík í Mýrdal þar sem hótelið hvílir undir hlíðinni.

Reynisfjara

Aðdráttarafl hinna svörtu sanda er magnað. Þegar hvítar öldurnar berja á sandinum skapast falleg augnablik sem snertir við flestum. Reynisfjara er fullkominn áfangastaður á ferð um Suðurland til að sjá þessi ólíku efni mætast.