ANDLITSMEÐFERÐIR
Hefðbundin djúphreinsandi andlitsmeðferð
30/50 mínútur
Andlitið er djúphreinsað og skrúbbað, því er svo fylgt eftir með dásamlega frískandi nuddi á andliti, háls og öxlum. Meðferðinni er lokið með viðeigandi maska og góðu dagkremi.
9.900/16.800 kr
DrBRAGI andlitsmeðferð
45 mínútur
Sjávarensím og sérstök nuddtækni draga úr merkjum öldrunar auk þess að gera húðina meira frísklegri, tónaða og bjarta í útliti. Í lok meðferðar er húðin mýkri og jafnari í rakastigi.
15.800 kr
DrBRAGI HydroZyme ljómandi andlitsmeðferð
75 mínútur
HydroZyme ‘ljómandi’ andlitsmeðferðin er 75 mínútna löng og felur í sér einstaka eiginleika hydrodermabrasion aðferðar sem byggir á heilnæmri virkni í sjávarensíma í vörum frá DrBraga.
25.000 kr
NUDDMEÐFERÐIR
DrBRAGI heilnudd og skrúbbur
75 mínútur
Mýkjandi sjávarensímheilnudd frá toppi til táar. Dekrandi meðferð sem er fullkomin við flugþreytu.
28.000 kr
Aromatískt heilnudd
30/55/90 mínútur
Aromatískt heilnudd sem inniheldur blöndu af ilmkjarnaolíum í bland við slakandi nuddhreyfingar, hjálpar til við að örva skilningarvitin og létta á spennu í vöðvum.
16.000/22.000/27.000 kr
Sænskt heilnudd
30/55/90 mínútur
Sænskt heilnudd er endurnærandi upplifun sem veitir fullkomna lausn við þreytu á álagssvæðum líkamans. Örvandi fyrir hugann og slakandi fyrir þreytta vöðva.
14.000/20.000/26.000 kr
HAND- OG FÓTSNYRTING
Alessandro lúxus handsnyrting 45 mínútur – 14.900 kr
Þjölun og lökkun – 6.500 kr
Alessandro lúxus fótsnyrting 45 mínútur – 14.900 kr
Þjölun og lökkun – 6.500 kr
VAX
Vax að hnjám – 6.000 kr
Vas að hnjám og bikinilína – 8.500 kr
Vax að hnjám og brasilískt – 9.900 kr
Heilvax fætur – 9.000 kr
Heilvax fætur og bikinilína (notast er við súkkulaðivax á bikinilínu) 11.000 kr
Vax bikinilína – 4.900 kr
Brasilískt vax – 7.500 kr
Vax undir höndum – 5.500 kr
Vax á bringu eða baki – 6.500-15.000 kr
Vax á efri vör – 2.900 kr
Litun og plokkun
Litun augnhár – 4.000 kr
Litun augabrúnir – 4.000 kr
Plokkun augabrúnir – 4.000 kr