Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Jólahlaðborð á Hótel Borg

Einstök jólastemning, lifandi tónlist og ljúffengur matur í fallegu umhverfi.

Við bjóðum upp á sértilboð á gistingu með jólahlaðborði á veitingastað hótelsins Borg restaurant.

Gisting í eina nótt fyrir tvo með glæsilegu jólahlaðborði

Verð fyrir tvo frá 64.900.

Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið sales@keahotels.is

Hér má skoða matseðilinn fyrir jólahlaðborðið

Dagsetningar sem eru í boði

Skilmálar

  • Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
  • Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
  • Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.

    * Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana