Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Hótel

Veldu hótel

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Fundir og ráðstefnur

Hótel Grímsborgir er með glæsilega aðstöðu og fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers kyns fundi, kynningar, ráðstefnur eða viðburði. Við bjóðum upp á glæsilega fundar- og veislusali sem hentar stórum jafnt sem minni hópum. Fjölbreyttir möguleikar eru á uppstillingu eftir viðburðum. Fundarkynnin eru búin öllum tækjabúnaði svo sem skjávarpa, tjaldi, hljóðkerfi og netaðgang.

Hægt er að fá ýmiss konar veitingar með í fundarpakka. Við sérsníðum pakka eftir stærð og þörfum viðskiptavina.

Hótelið rúmar yfir 200 manns í gistingu og er því auðvelt að halda ráðstefnur og stóra fundi. Hótelið er kjörinn staður fyrir fundi í afslöppuðu og friðsælu umhverfi aðeins 45 mín frá Reykjavík.

Hafðu samband

Fyrir frekari upplýsingar og bókanir hafið samband hér

grimsborgir@keahotels.is