Jólahlaðborð fyrir hópinn
Njótið aðdraganda jólanna með dýrindis jólahlaðborði & lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi á hótel Grímsborgum með vinahópnum, fjölskyldunni eða vinnunni.
Hreimur mun koma fram allar helgar, fyrir utan 28. nóvember og 13. desember. Tónlistaratriði fyrir þá daga verður tilkynnt síðar.
Við bjóðum uppá frábæran valkost fyrir 10 manns í deluxe húsunum okkar. Húsin er 200fm og innihalda 5 hótel herbergi og stórt sameiginlegt svæði með borðstofu, eldhúskrók, setustofu og einka heitapott með frábæru útsýni.
Verð á mann er 34.950 miðað við tvo í hverju herbergi. Gildir aðeins fyrir 10 manna hópa.
Innifalið er:
- Einkahús
- 5 tveggja manna deluxe herbergi
- Aðgangur að einka heitapotti
- Jólahlaðborð fyrir 10 manns
- Morgunverður fyrir 10 manns
Til þess að bóka skal vinsamlegast hafa samband við sales@keahotels.is eða í síma 460-2000.
Ert þú með stærri hóp? Endilega sendu okkur póst á sales@keahotels.is og við gefum þér tilboð í hópinn.

Herbergin
Herbergin eru öll 30fm með hljóðeinangruðum veggjum, sér baðherbergi með walk in sturtu, einka verönd þar sem hægt er að setjast niður, te- og kaffivél og sjónvarp. Í öllum herbergjum eru baðsloppar og inniskór til að hafa það notalegt hjá pottinum.

Jólahlaðborð verða:
Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan:
Föstudaginn 21. nóv
Laugardaginn 22. nóv
Föstudaginn 28. nóv
Laugardaginn 29.nóv
Föstudaginn 5. des
Laugardaginn 6. des
Laugardaginn 13. des
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við upp á aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á sales@keahotels.is eða í síma 460-2000.
Ert þú með stærri hóp? Endilega sendu okkur póst á sales@keahotels.is og við gefum þér tilboð í hópinn.
Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 7 dögum fyrir komu
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
- Bókun endurgreiðist ekki 7 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana
