Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Grímsborgir Herbergi

Hvort sem þú velur standard herbergi eða rúmgóða svítu, þá tryggir Hótel Grímsborgir góða upplifun. Öll herbergi eru annðhvort með einka eða sameiginlegum heitum potti. Njóttu í rólegu umhverfi ástinni, vinum eða fjölskyldu og eigðu frábæra dvöl.

Herbergjatýpur

Standard herbergi

Standard herbergin okkar bjóða upp á rúmgott 22 fermetra rými. Hvert herbergi er með vel útbúnu baðherbergi.

Stígðu út á þína eigin einkaverönd, þar sem þú getur slakað á í náttúrunni og notið ferska loftsins. Auk þess njóta allir gestir þeirra forréttinda að fá aðgang að heitum potti á sameiginlegu svæði.

Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm eða 2 x 90 cm

 • Allt að 2 fullorðnir

 • Amt. 22 m2

Öll herbergi eru með

 • Aðgangur að heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Flatskjár

 • Þráðlaust internet

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Standard Þriggja Manna

Standard Þriggja manna herbergin okkar bjóða upp á rúmgott 22 fermetra rými. Það er eitt hjónarúm og eitt einstaklingsrúm sem býður upp á rúm fyrir að allt að þrem fullorðnum. Hvert herbergi er með vel útbúnu baðherbergi.

Stígðu út á þína eigin einkaverönd, þar sem þú getur slakað á í náttúrunni og notið ferska loftsins. Auk þess njóta allir gestir þeirra forréttinda að fá aðgang að heitum potti á sameiginlegu svæði.

Aðstaða

 • King 180 cm + 90 cm

 • Allt að 3 fullorðnir

 • Amt. 22 m2

Öll herbergi eru með

 • Aðgangur að heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Flatskjár

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Superior herbergi

Superior einstaklings, hjóna eða tveggja manna („twin”) herbergin okkar eru 25 fm með sérbaðherbergi. Útgengt er á einkaverönd og aðgangur að heitum pottum á sameiginlegu útisvæði. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm eða 2 x 90 cm

 • Allt að 3 fullorðnir

 • Amt. 25 m2

Öll herbergi eru með

 • Aðgangur að heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Flatskjár

 • Þráðlaust internet

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Deluxe Herbergi

Hjónaherbergið er rúmgott og er með hljóðeinangraða veggi, te- og kaffivél, verönd og sérbaðherbergi með sturtu. Aðgangur að sameiginlegri setu- og borðstofu. Aðgangur að heitum potti. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm

 • All að 2 fullorðnir

 • Amt. 30 m2

Öll herbergi eru með

 • Aðgangur að heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Flatskjár

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Junior svíta

Junior svítan okkar er 40 fm. með sér baðherbergi sem er bæði með sturtu og baðkari. Gengið er út á verönd með aðgangi að sameiginlegum heitum pottum. Rómantískur rafmagnsarin með þæginlegu setusvæði er í herberginu. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm

 • Allt að 2 fullorðnir

 • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

 • Aðgangur að heitum potti

 • 50″ flatskjár

 • Rafmagnsarinn

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Gallerí svíta

Svíturnar okkar eru 40 fm. með setusvæði, sér baðherbergi með sturtu, baðkari og einkaverönd með heitum potti. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm

 • Allt að 2 fullorðnir

 • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

 • 50″ flatskjár

 • Einkaverönd með heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Svíta

Svíturnar okkar eru 40 fm. með setustofu, sér baðherbergi með sturtu, baðkari og einkaverönd með heitum potti. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • King 180 cm

 • Allt að 2 fullorðnir

 • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

 • 50″ flatskjár

 • Einkaverönd með heitum potti

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Þráðlaust internet

 • Kaffi/te aðstaða

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Íbúð | 2 svefnherbergi

Íbúðirnar eru 56 fm og eru með 2 svefnherbergjum. Íbúðirnar eru ýmist með tveimur herbergjum með „Queen size“ hjónarúmi, eða einu „Queen size“ hjónarúmi og í hinu herberginu eru tvö aðskilin rúm. Morgunverðahlaðborð er innifalið. Aðgangur að einkaverönd með heitum potti.

Aðstaða

 • Queen 160 cm og 2 x 90 cm eða 2 x Queen 160 cm

 • Allt að 4 fullorðnir

 • Amt. 56 m2

Öll herbergi eru með

 • Stofa með flatskjá

 • Einkaverönd með heitum potti

 • Eldunaraðstaða

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Íbúð | 4 svefnherbergi

Lúxus íbúðirnar okkar eru mjög rúmgóðar (200 fm) fjögurra svefnherbergja glæsihýsi. Í þeim er stórt baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, sem og gestasalerni. Setu- og borðstofa með arni, stórt fullbúið eldhús og sjónvarpshorn. Umhverfis allt er stór verönd og á henni prívat heitur pottur og gasgrill. Íbúðirnar eru smekklega innréttaðar í sveitastíl. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Stórir gluggarnir gera rýmið bjart og falleg náttúran fær að njóta sín til fulls. Morgunverðahlaðborð er innifalið.

Aðstaða

 • Queen 160 cm

 • Allt að 7 fullorðnir

 • Amt. 200 m2

Öll herbergi eru með

 • Einkaverönd með grilli og heitum potti

 • Sjónvarpshorn

 • Fullbúið eldhús

 • Setu- og borðstofa með fallegu útsýni

 • Þráðlaust internet

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Íbúð | 5 svefnherbergi

Fimm herbergja lúxus íbúðirnar okkar eru mjög rúmgóðar (200 fm) fimm svefnherbergja glæsihýsi. Í þeim er stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, sem og gestasalerni með sturtu. Setu- og borðstofa með arni, sjónvarpshorn, eitt stórt svefherbergi með 3 rúm, 3 svefnherbergi með 2 rúmum hvert og eitt lítið herbergi með einu rúmi, svefnpláss fyrir allt að 10 manns. Morgunverðahlaðborð er innifalið. Aðgangur að einkaverönd með grilli og heitum potti.

Aðstaða

 • Queen 160 cm

 • Allt að 10 fullorðnir

 • Amt. 200 m2

Öll herbergi eru með

 • Setu- og borðstofa með fallegu útsýni

 • Einkaverönd með grilli og heitum potti

 • Arinn

 • Sjónvarpshorn

 • Þráðlaust internet

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað

Deluxe hús

Hvert deluxe hús inniheldur fimm rúmgóð hótel herbergi, hver og sér með hljóðeinangruðum veggjum, te og kaffi vél, verönd, sérbaðherbergi og walk in sturtu.

Húsin eru útbúin stóru sameiginlegu svæðin sem inniheldur nútímalegan eldhúskrók með stórum ísskáp, stóru borðstofuborði, notalegri setustofu og afslappandi einka heita pott með frábæru útsýni.

Aðstaða

 • 5x King 180 cm

 • Allt að 10 fullorðnir

 • Amt. 200 m2

Öll herbergi eru með

 • Einka heita pottur

 • Bílastæði fyrir framan bygginguna

 • Baðsloppar og inniskór

 • Hárblásari

 • Sér baðherbergi

 • Lítill kæliskápur

 • Peningaskápur

 • Kaffi/te aðstaða

 • Flatskjár

 • Aðgangur að úti svæði með setusvæði

 • Vakningar þjónusta

 • Norðurljósa vakningar þjónusta

 • Þráðlaust internet

 • Barnaferðarúm, sé þess óskað