Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Grímsborgir Herbergi

Hvort sem þú velur standard herbergi eða rúmgóða svítu, þá tryggir Hótel Grímsborgir góða upplifun. Njóttu í rólegu umhverfi ástinni, vinum eða fjölskyldu og eigðu frábæra dvöl.

Herbergjatýpur

Standard herbergi

Standard herbergin okkar bjóða upp á rúmgott 22 fermetra rými.Hvert herbergi er með vel útbúnu baðherbergi og sturtuklefa.

Stígðu út á þína eigin einkaverönd, þar sem þú getur slakað á í umhverfinu og notið ferska loftsins. Auk þess njóta allir gestir þeirra forréttinda að fá aðgang að heitum potti á sameiginlegu svæði.

Aðstaða

  • Tvö 90 cm rúm eða eitt King 180 cm rúm

  • 2

  • 22

Öll herbergi eru með

  • Morgunmatur

  • Walk- in sturta

  • Hárblásari

  • HD sjónvarp

  • Skrifborð og stóll

  • Kaffi & te

  • Einangruð herbergi

  • verönd

  • Heita pottur

Superior herbergi

Superior einstaklings, hjóna eða tveggja manna („twin”) herbergin okkar eru 25 fm með sérbaðherbergi. Útgengt er á einkaverönd og aðgangur að heitum pottum á sameiginlegu útisvæði fylgir með herberginu.

Aðstaða

  • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm

  • Allt að 3 fullorðnir

  • Amt. 25 m2

Öll herbergi eru með

  • pallur

  • Aðgangur að heita potti

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Flatskjár

  • Hárþurrkari

  • Sloppur

  • Inniskór

  • Skrifborð

  • Kaffi og te

  • Öryggisbox

Junior svíta

Junior svítan okkar er 40 fm. með sér baðherbergi sem er bæði með sturtu og baðkari. Gengið er út á einkaverönd með aðgangi að heitum pottum.

Aðstaða

  • King 180 cm

  • Allt að 2 fullorðnir

  • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

  • 50″ flatskjár

  • Verönd með borði og stólum

  • Aðgangur að heitum pottum

  • Sloppar

  • Inniskór

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Ísskápur

  • Kaffi/te í íbúðinni

Gallerí svíta

Svíturnar okkar eru 40 fm. með setustofu, sér baðherbergi með sturtu, baðkari og einkaverönd með heitum potti.

Aðstaða

  • King 180 cm

  • Allt að 2 fullorðnir

  • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

  • 50″ flatskjár

  • Einkaverönd með heitum potti

  • Sloppar

  • Inniskór

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Ísskápur

  • Kaffi/te í íbúðinni

Svíta

Svíturnar okkar eru 40 fm. með setustofu, sér baðherbergi með sturtu, baðkari og einkaverönd með heitum potti.

Aðstaða

  • King 180 cm

  • Allt að tveir fullorðnir

  • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með

  • 50″ flatskjár

  • Einkaverönd með heitum potti

  • Sloppar

  • Inniskór

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Ísskápur

  • Kaffi/te í íbúðinni

Íbúð | 2 svefnherbergi

Íbúðirnar eru 56 fm og eru með 2 svefnherbergjum. Íbúðirnar eru ýmist með tveimur herbergjum með „Queen size“ hjónarúmi, eða einu „Queen size“ hjónarúmi og í hinu herberginu eru tvö aðskilin rúm.

Aðstaða

  • tvö queen 160cm eða eitt queen 160 cm og tvö twin 90 cm

  • Allt að fjórir fullorðnir

  • Amt. 56 m2

Öll herbergi eru með

  • Stofa með flatskjá

  • Einkaverönd með heitum potti

  • Eldunaraðstaða

  • Sloppar

  • Verönd með setuhorni

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Ísskápur

  • Kaffi/te í íbúðinni

Lúxus íbúð | 4 svefnherbergi

Lúxus íbúðirnar okkar eru mjög rúmgóðar (200 fm) fjögurra svefnherbergja glæsihýsi. Í þeim er stórt baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, sem og gestasalerni. Setu- og borðstofa með arni, stórt fullbúið eldhús og sjónvarpshorn. Umhverfis allt er stór verönd og á henni prívat heitur pottur og gasgrill. Íbúðirnar eru smekklega innréttaðar í sveitastíl. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Stórir gluggarnir gera rýmið bjart og falleg náttúran fær að njóta sín til fulls.

Aðstaða

  • Queen 160 cm

  • Allt að 7 fullorðnir

  • Amt. 200 m2

Öll herbergi eru með

  • Einkaverönd með grilli og heitum potti

  • Sjónvarpshorn

  • Fullbúið eldhús

  • Setu- og borðstofa með fallegu útsýni

  • Sloppar

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Kaffi/te í íbúðinni

Lúxus íbúð | 5 svefnherbergi

Fimm herbergja lúxus íbúðirnar okkar eru mjög rúmgóðar (200 fm) fimm svefnherbergja glæsihýsi. Í þeim er stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, sem og gestasalerni með sturtu. Setu- og borðstofa með arni, sjónvarpshorn, eitt stórt svefherbergi með 4 rúmum, 3 svefnherbergi með 2 rúmum hvert og eitt lítið herbergi með einu rúmi, svefnpláss fyrir allt að 10 manns.

Aðstaða

  • Queen 160 cm

  • Allt að 10 fullorðnir

  • Amt. 200 m2

Öll herbergi eru með

  • Setu- og borðstofa með fallegu útsýni

  • Einkaverönd með grilli og heitum potti

  • Sjónvarpshorn

  • Sloppar

  • Frítt wi-fi

  • Mini bar

  • Ísskápur

  • Kaffi/te í íbúðinni