Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Jólahlaðborð á Hótel Grímsborgum

Við bjóðum uppá dýrindis jólahlaðborð á hótel Grímsborgum.

Seinni part kvölds mun Alma Rut, Kristján Gísla og Rakel Páls ásamt Birgi Jóhanni tónlistarstjóra hrista upp í lýðnum og flytja 80's lög með því besta frá ABBA, Bee Gees og vel völdum íslenskum slögurum.

Verð fyrir sýningu og kvöldverð án gistingar er frá 17.900 á mann.

Verð fyrir gistingu, sýningu og kvöldverð er frá 74.900 fyrir tvo

Til að bóka tvær nætur, einfaldlega veldu dvölina í efra dagatalinu líkt og er gert hér.

Skoðaðu matseðilinn hér.

Dagsetningar sem eru í boði

18. nóvember / jólahlaðborð, gisting og sýning

25. nóvember / jólahlaðborð, gisting og sýning (UPPSELT)

2. desember / jólahlaðborð, gisting og sýning

9. desember / jólahlaðborð, gisting og sýning

15.desember / jólahlaðborð, gisting og sýning

Til að bóka aðeins mat og sýningu er hægt að hafa samband í síma 555 7878 eða senda okkur tölvupóst á netfangið grimsborgir@keahotels.is.

Viljir þú lengja dvölina bjóðum við uppá aukanótt með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á sales@keahotels.is eða í síma 460-2000