Karókí kvöld á Hótel Grímsborgum
Karíókí kvöld með Helgu Margréti!
Vertu með á stórkostlegu karókíkvöldi á Hótel Grímsborgum þann 15. mars! Njóttu ljúffengs pizzuhlaðborðs á meðan þú grípur hljóðnemann og tekur eitt eða jafnvel sex lög í karókí. Helga Margrét karíókí drottningin verður á svæðinu til að halda uppi fjörinu og mun einnig vera með veglegt happdrætti á meðan kvöldinu stendur.
Dustaðu rykið af raddböndunum, skerptu á nótunum og skelltu þér í kvöld sem fær jafnvel sturtusöngvarann í þér til að blómstra!
Verð frá 39.900 kr fyrir tvo
Smelltu hér til þess að bóka fyrir einn í herbergi
Smelltu hér til þess að bóka fyrir tvo í herbergi
Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á föstudeginum á sérstöku tilboði.
Gistináttaskattur 800 kr á herbergi hverja nótt, er ekki innifalinn í verðinu og verður rukkaður við komu á hótelið

Innifalið í tilboði
- Gisting í eina nótt
- Pizza hlaðborð
- Karókí með Helgu Margrét
- Aðgangur að heitum potti
- Morgunverður
