Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Karókí kvöld á Hótel Grímsborgum 

Gói og Eyþór halda autotune karókí kvöld!

Vertu með á stórkostlegu karókí kvöldi á Hótel Grímsborgum 6. apríl! Dekraðu við þig með ljúffengu fjölbreyttu smáréttahlaðborði. Taktu eitt jafnvel tvö lög í karókí. Einnar nætur gisting með dýrindis morgunverði til að hefja daginn. Ekki missa af þessu ógleymanlega kvöldi með tónlist, hlátri og frábærum félagsskap.

Sjá smárétta matseðill hér

Verð frá 43.900 kr fyrir tvo

Smelltu hér til þess að bóka fyrir einn í herbergi

Smelltu hér til þess að bóka fyrir tvo í herbergi

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á föstudeginum á sérstöku tilboði.

Gistináttaskattur 666 kr á herbergi hverja nótt, er ekki innifalinn í verðinu og verður rukkaður við komu á hótelið

Innifalið í tilboði 

  • Gisting í eina nótt 
  • Smáréttahlaðborð 
  • Karókí 
  • Aðgangur að heitum potti 
  • Morgunverður