Rómantík í febrúar
Rómantíkin ræður ríkjum í febrúar.
Alla helgar í febrúar bjóðum við upp á rómantískt tilboð fyrir þig og ástvin. Njóttu kyrrðarinnar í sveitasælunni á Hótel Grímsborgum, bragðaðu á ljúffengum mat og slakaðu á í pottinum. Fullkomin uppskrift að ógleymanlegri stund saman.
Verð fyrir tvo frá 48.900 kr.
Innifalið í tilboði
- Gisting
- Drykkur við komu
- Þriggja rétt kvöldverður
- Aðgangur að heitum potti
- Morgunverðarhlaðborð
Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.
Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.
Smelltu hér til þess að skoða matseðilinn.

