Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Rómantíski pakkinn

Innifalið í pakkanum

Einstök rómantísk upplifun á Hótel Grímsborgum fyrir tvo.

  • 2ja rétta kvöldverður
  • Aðgangur að heitum potti
  • Brunch morguninn eftir
  • Síðbúin útskráning kl 12:00

Hægt er að bóka pakkann út september 2024.

Verð frá 69.900 fyrir tvo

Bókaðu pakkann með kóðanum ROMANTIK

Skilmálar

Hægt er að afbóka með minnst 24 klst. fyrirvara án endurgjalds. Berist afbókun hinsvegar innan 24 klst. fyrir komu eða gestur mætir ekki er tekið fullt gjald fyrir allar nætur í gistingu.