Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Prjónahelgi á Hótel Grímsborgum

Helgina 23. -25 febrúar verður haldin prjónahelgi á Hótel Grímsborgum. Sjöfn hjá Stroff og Salka Sól sjá um viðburðinn og verða innan handar. Komdu með verkefnið þitt og prjónum saman í góðum félagsskap umvafin fallegu umhverfi.

Valentínusardagur

Við fögnum ástinni og ætlum því að bjóða uppá frábært tilboð helgina 16. - 17. febrúar.

Komdu ástinni á óvart með rómantískri dvöl á Hótel Grímsborgum. Gisting í eina nótt með fordrykk, þriggja rétta kvöldverði, valentínusarkokteil og morgunverði.