Prjónahelgi á Hótel Grímsborgum
Helgina 23. -25 febrúar verður haldin prjónahelgi á Hótel Grímsborgum. Sjöfn hjá Stroff og Salka Sól sjá um viðburðinn og verða innan handar. Komdu með verkefnið þitt og prjónum saman í góðum félagsskap umvafin fallegu umhverfi.
