Heldri borgara tilboð
Við bjóðum nú uppá tilboð fyrir eldri borgara sem vilja láta dekra aðeins við sig í vetur. Fullkomið tækifæri til að slaka á, borða góðan mat og njóta kyrrðarinnar á Hótel Grímsborgum.
Tilboðið gildir alla virka daga í vetur.
Innifalið í tilboðinu er:
- Gisting í eina nótt fyrir tvo
- Tveggja rétta kvöldverður
- Aðgangur að heitum potti
- Morgunverður
Verð frá 49.900kr
Til þess að bóka á netinu er hægt að smella hér og velja síðan dagsetningu.
Einnig er hægt að hringja í síma 555 7878 eða senda tölvupóst á grimsborgir@keahotels.is.
