Spilakvöld
Spilakvöld á Hótel Grímsborgum
Við erum að hlaða í spilakvöld 27. - 28 apríl fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Spilavinir verða á staðnum með fullt af spennandi spilum fyrir alla sem vilja læra eitthvað nýtt. Frábær vettvangur fyrir spilahópinn eða til þess að spila með nýju fólki. Um kvöldið á laugardeginum verður síðan pizzahlaðborð að hætti hússins.