Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Valentínusartilboð

Við fögnum ástinni og ætlum því að bjóða uppá frábært tilboð helgina 16. - 17. febrúar.

Komdu ástinni á óvart með rómantískri dvöl á Hótel Grímsborgum. Gisting í eina nótt með fordrykk, þriggja rétta kvöldverði, valentínusarkokteil og morgunverði.

Spilakvöld

Spilakvöld á Hótel Grímsborgum

Við erum að hlaða í spilakvöld 27. - 28 apríl fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Spilavinir verða á staðnum með fullt af spennandi spilum fyrir alla sem vilja læra eitthvað nýtt. Frábær vettvangur fyrir spilahópinn eða til þess að spila með nýju fólki. Um kvöldið á laugardeginum verður síðan pizzahlaðborð að hætti hússins.

Autotune Karókí Kvöld

Gói og Eyþór halda autotune karókí kvöld!

Vertu með á stórkostlegu karókí kvöldi á Hótel Grímsborgum 6. apríl! Dekraðu við þig með ljúffengu fjölbreyttu smáréttahlaðborði. Taktu eitt jafnvel tvö lög í karókí.