Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Valentínusarhelgi á Hótel Grímsborgum

Við fögnum ástinni og ætlum því að bjóða uppá frábært tilboð helgina 16. - 17. febrúar.

Komdu ástinni á óvart með rómantískri dvöl á Hótel Grímsborgum. Gisting í eina nótt með fordrykk, þriggja rétta kvöldverði, valentínusarkokteil og morgunverði.

Verð frá 59.990 kr fyrir tvo

Smelltu hér til þess að bóka.

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á laugardeginum á sérstöku tilboði.

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Innifalið í tilboði

  • Gisting í eina nótt
  • Fordrykkur
  • þriggja rétta kvöldverður á veitingastað hótelsins
  • Valentínusar kokteill
  • Morgunverður