Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Hótel Katla

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Herbergi

Eftir annasaman dag er gott að slaka á Hótel Kötlu og njóta náttúrunnar er umlykur hótelið. Herbergi hótel Kötlu eru hugguleg, rúmgóð og búin öllum helstu þægindum. Þá hafa gestir aðgang að heitum potti og gufu á útisvæði hótelsins ásamt líkamsrækt.

Herbergjatýpur

Standard herbergi

Hentugt herbergi fyrir pör á ferð. Þægilegt og huggulegt herbergi í norrænum sveitastíl. Hægt erð að fá tvö rúm eða hjónarúm. Gestir hafa aðgang að heitum potti og sánu á útisvæði.

Aðstaða

 • Twin 2 x 90 cm eða Queen 160 cm
 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Clothes rack
 • Gym
 • Hot tub outside
 • Sauna outside

Standard herbergi Plus

Standard Plus herbergin eru rúmgóð og notaleg. Gestir hafa aðgang að heitum útiotti, gufubaði og líkamsræktarstöð. Hægt er að fá herbergin sem hjóna- eða tveggja manna herbergi.

Aðstaða

 • 2 x 90 cm eða 180 cm
 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 22 m2

Öll herbergi eru með

 • Hárblásari
 • Inhouse Bar
 • Wifi
 • Writing desk and chair
 • Clothes rack

Þriggja manna herbergi

Fullkomið fyrir þá sem ferðast saman. Hægt að hafa 3 einbreið rúm fyrir vini eða tvíbreitt og einbreitt fyrir litlar fjölskyldur.

Aðstaða

 • Twin 3 x 90 cm eða King 180 cm og Twin 1 x 90 cm
 • Allt að 3 fullorðnir
 • Amt. 24 m2

Öll herbergi eru með

 • Hárblásari
 • Inhouse Bar
 • Wifi
 • Writing desk and chair
 • Coffee- and tea set

Superior herbergi

Superior herbergi á Hótel Kötlu henta þeim sem vilja aðeins meira pláss. Herbergin eru huggulega búin húsgögnum sem tryggir þægindi eftir langan dag í náttúruskoðun. Gestir hafa aðgang að heitum potti og gufu á útisvæði hótelsins ásamt líkamsrækt.

Aðstaða

 • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 24 m2

Öll herbergi eru með

 • Hárblásari
 • Inhouse Bar
 • Wifi
 • Clothes rack
 • Coffee- and tea set

Superior þriggja manna herbergi

Superior herbergin henta vel fyrir þá sem þurfa aðeins meira pláss. Fullkomið fyrir þá sem ferðast saman. Hægt að hafa 3 einbreið rúm fyrir vini eða tvíbreitt og einbreitt fyrir litlar fjölskyldur.

Aðstaða

 • Twin 3 x 90 cm eða King 180 cm og Twin 1 x 90 cm
 • Allt að 3 fullorðnir
 • Amt. 29 m2

Öll herbergi eru með

 • Hárblásari
 • Inhouse Bar
 • Wifi
 • Coffee- and tea set
 • En-suite bathroom

Deluxe herbergi

Ef gera á vel við sig gæti þetta hentað ykkur. Vel rúmgott og innréttað af kostgæfni. Herbergi sem tekur vel á móti þér á ferðalagi og hvetur til að staldra lengur en eina nótt. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

Aðstaða

 • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 29 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Flatskjár
 • Kaffi- og te sett
 • Baðherbergi
 • Sturta

Junior svíta

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
 • Amt. 42 m2

Stórir gluggar tryggja að gestir njóti náttúru Suðurlands, hvort sem er á ferðinni eða þegar á náttstað er komið. Hér fer vel um alla og svítan fullkomin fyrir þau sem vilja gera út frá einum stað og kynnast suðurstöndinni vel á nokkrum dögum. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

Aðstaða

 • Twin 2 x 90 cm eða King 180 cm
 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 42 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Coffee- and tea set
 • Gym
 • Hot tub outside
 • Sauna outside