Jólahlaðborð á Hótel Kötlu
Í ár höldum við áfram hefðinni og bjóðum upp á okkar sívinsæla jólahlaðborð. Á hlaðborðinu má finna fjölbreytt úrval af hefðbundnum og spennandi réttum sem gleðja bæði auga og bragðlaukana.
Gerðu upplifunina enn ríkari með gistingu á Hótel Kötlu þar sem þú getur slakað á, vaknað við stórbrotna náttúru og notið morgunverðar eftir hátíðlegt kvöld.
Láttu jólastemninguna taka völdin og skapaðu eftirminnilegar stundir með fjölskyldu, vinum eða samstarfsfólki.
Hér getur þú skoðað matseðilinn.
Verð frá 55.900 fyrir tvo í standard herbergi (á mann 27.950).
Verð frá 39.900 fyrir einn í standard herbergi.

Jólahlaðborð verða
Hér fyrir neðan getur þú valið dagsetningu
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við uppá aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á sales@keahotels.is eða í síma 487 1208
Verð fyrir hlaðborðið er 13.900 á mann og hægt er að bóka það stakt í gegnum emailið katla@keahotels.is
Ef þú ert með hóp og vilt bóka á öðrum tíma en þeim sem auglýstur er hér að ofan, vinsamlegast hafðu samband við sales@keahotels.is.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í jólaskapi.

Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
- Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana
