Veitingastaður og bar
Njóttu hlýlegrar stemningar og góðrar þjónustu á veitingastað Hótel Kötlu. Á hverju kvöldi bjóðum við upp á stútfullt hlaðborð með fjölbreyttum og ljúffengum réttum úr ferskum, hágæða íslenskum hráefnum.
Við bjóðum einnig upp á à la carte matseðil með vönduðum réttum sem byggja á íslenskri matargerð og hráefnum úr héraðinu.
Veitingastaðurinn er opinn öllum gestum og ferðalöngum.
Borðapantanir í síma: 487 1208 eða inná Dineout
Opnunartími
Alla daga: 18:30 - 21:00
Bar opinn frá 16:00 - 23:00 allt árið.
