Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Veitingastaður og bar

Á Hótel Kötlu er huggulegur A la carte veitingastaður sem er þekktur fyrir góðan mat og þjónustu.

Veitingastaðurinn er opinn gestum og gangandi.

Borðapantanir í síma: 487 1208 eða inná Dineout

Opnunartími yfir vetrartíma (1. okt. - 31. maí)

  • Alla daga: 18:30 - 21:00

Opnunartími yfir sumartíma (1. júní - 30. sept.)

  • Alla daga: 18:30 - 21:30

Bar opinn frá 16:00 - 23:00 allt árið.