Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Fundarsalir

Fjölbreyttar lausnir í fundum og ráðstefnum

Salirnir okkar - Vaðlaberg, Stuðlaberg og Hlíðaberg, bjóða upp á gott aðgengi. Auðveldlega má opna á milli eða nýta salina í sitthvoru lagi og aðlaga að hverjum viðburði fyrir sig.

Salirnir geta tekið allt að 250 manns í sæti - samsettir.

Til þess að bóka þarf að senda tölvupóst á

sales@keahotels.is

Vaðlaberg

Vaðlaberg er stærstur = 110m2
Bíóuppstilling: 80 manns 
Skólastofa: 40 manns 

Langborð: 60 manns 

 

Mögulegar uppstillingar á sal: 
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

Stuðlaberg

Stuðlaberg = 72fm2

Bíóuppstilling: 60 manns 
Skólastofa: 40 manns 

Langborð: 45 manns 

 

Mögulegar uppstillingar í sölum:
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

Hlíðarberg

Hlíðarberg = 61fm2

Bíóuppstilling: 50 manns 
Skólastofa: 35 manns 

Langborð: 40 manns 

 

Mögulegar uppstillingar í sölum:
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

Samsettir salir

  • Vaðlaberg+Stuðlaberg = 180 manns (bíóuppstilling)
  • Vaðlaberg+Stuðlaberg = 80 manns (skólastofa)
  • Stuðlaberg+Hlíðarberg = 150 manns (bíóuppstilling)
  • Stuðlaberg+Hlíðarberg = 80 manns (skólastofa) 
  • Allir salir samsettir = 250 manns (bíóuppstilling)
  • Allir salir samsettir = 160 manns (skólastofa)
  • Allir salir samsettir = 130 manns (hringborð) *Aukakostnaður

Til þess að bóka þarf að senda tölvupóst á

sales@keahotels.is