Jólahlaðborð á Hótel Kea
Jólahlaðborð Múlabergs 2025 er mætt glæsilegra en nokkru sinni fyrr. Yfir fjörutíu dásamlegir réttir, allt frá klassískum jólaréttum til spennandi vegan-valkosta með hátíðarívafi.
Í fyrra komust færri að en vildu, tryggðu þér sæti og gistingu tímanlega. Jólahlaðborðin eru í boði alla föstudaga og laugardaga frá 15. nóvember, tilvalið til að hrinda jólastemningunni af stað í hjarta Akureyrar.
Verð frá 59.900 fyrir tvo í standard herbergi (á mann 29.950).
Verð frá 36.900 fyrir einn í standard herbergi.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í jólaskapi!

Jólahlaðborð verða:
Jólahlaðborðin eru haldin kl 17:30 og kl 20:00 valið er um tímasetningu þegar dagsetning hefur verið valin.
Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan:
Ef þú ert með stóran hóp og vilt koma á annarri dagsetningu en auglýst er hér fyrir ofan getur þú haft samband við okkur í gegnum tölvupóst sales@keahotels.is.
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við upp á aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á sales@keahotels.is eða í síma 460-2000.
Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu.
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu.
- Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana
