Gisting og jólahlaðborð
Við bjóðum sértilboð á gistingu í eina eða tvær nætur á Hótel Kea fyrir tvo með morgunverði og jólahlaðborði á Múlabergi, sem hefur til margra ára boðið í sannkallaða jólaveislu vikurnar fram að jólum.
Jólahlaðborð með gistingu er kl. 17:30 á komudegi.
Jólahlaðborð Múlabergs á Hótel Kea hefur verið gríðarlega vel sótt og við hlökkum til að bæta um betur.
Verð fyrir tvo í eina nótt frá 56.900
Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið sales@keahotels.is eða í síma 460 2000.

Dagsetningar
Til að bóka tvær nætur, einfaldlega veldu dvölina í efra dagatalinu líkt og er gert hér.
Til að bóka eina nótt með jólahlaðborði vinsamlegast veljið dagsetningu hér fyrir neðan.



Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
- Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana