Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Gisting og jólahlaðborð

Við bjóðum sértilboð á gistingu í eina eða tvær nætur á Hótel Kea fyrir tvo með morgunverði og jólahlaðborði á Múlabergi, sem hefur til margra ára boðið í sannkallaða jólaveislu vikurnar fram að jólum.

Jólahlaðborð með gistingu er kl. 17:30 á komudegi.

Jólahlaðborð Múlabergs á Hótel Kea hefur verið gríðarlega vel sótt og við hlökkum til að bæta um betur.

Verð fyrir tvo í eina nótt frá 56.900

Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið sales@keahotels.is eða í síma 460 2000.

Dagsetningar

Til að bóka tvær nætur, einfaldlega veldu dvölina í efra dagatalinu líkt og er gert hér.

Til að bóka eina nótt með jólahlaðborði vinsamlegast veljið dagsetningu hér fyrir neðan.

Laugardaginn 11. nóvember

Föstudaginn 17. nóvember

Laugardaginn 18. nóvember

Föstudaginn 24. nóvember

Laugardaginn 25. nóvember

Föstudaginn 1. desember

Laugardaginn 2. desember

Föstudaginn 8. desember

Laugardaginn 9. desember

Skilmálar

  • Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
  • Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
  • Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.

    * Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana