

Akureyri
Hótel Kea er staðsett í hjarta Akureyrar og býður gestum upp á fullkomna blöndu af þægindum og kyrrð, með greiðan aðgang að líflegum aðdráttarafl bæjarlífsins og stórkostlegu náttúrulandslagi. Hvort sem gestir leita ævintýra í nærliggjandi fjöllum eða vilja kanna menningargleði Akureyrar, býður Hótel Kea upp á notalegt athvarf í töfrandi umhverfi Norðurlands.



Móttakan og bar
Eftir að hafa lokið við innritun, bjóðum við þér að láta þér líða vel í setustofunni okkar eða slást í för með okkur á barnum í einn drykk eða tvo.
Móttakan okkar er opin allan sólarhringinn
Innritun er eftir 15:00
Útritun er fyrir 11:00
Happy Hour er alla daga frá 16:00 - 18:00



Múlaberg
Múlaberg leitast eftir fremsta megni að bjóða upp á fersk hráefni frá Norðurlandi og nærumhverfinu, alla daga vikunnar frá hádegi og fram á kvöld! Okkar magnaða fagfólk sér um að útbúa fyrsta flokks drykki og mat fyrir þig og þína.
Happy Hour - Steikur - Vín - Forréttir - Bjór - Tónlist - Kampavín
Opnunartímar
Mán - Lau: 11:30 - 01:00
Sunnudagur: 16:00 - 01:00



Terían Brasserie
Nafnið sækir staðurinn í veitingateríuna sem var rekin á jarðhæð Hótel Kea til margra ára og Norðlendingar þekkja vel.
Terían - Brasserie býður gestum upp á glænýja töfra, en um leið gamlan sjarma og góðan mat með nútímalegri og ferskri nálgun undir frönskum og ítölskum áhrifum.
SUMAROPNUN
Alla daga frá: 11:00 - 14:00 & 17:00 - 21:30
VETRAROPNUN
Mánudag: LOKAÐ
þriðjudag: LOKAÐ
Miðvikudag-sunnudag: 11:00 - 21:00 (eldhús lokar frá 14-17)



Herbergin
Á Hótel Kea er fjölbreytt úrval herbergja þar sem allir geta fundið það sem þeir þurfa. Nett herbergi fyrir þá sem eru einir í stuttri heimsókn og stór herbergi sem henta pörum, fjölskyldum og vinum sem sækja Norðurland heim. Öll herbergin eru búin öllum þeim nauðsynjum sem ferðalangar gætu þurft, hvort sem Akureyri er sótt heim á hringferð um landið að sumri eða í stutta hressandi skíðaferð um vetur.



