Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Staðsetning

Hótel Kea er vel staðsett í hjarta Akureyrar við rætur Akureyrarkirkju og enda göngugötunnar með útsýni yfir Pollinn. Stutt er í alla þjónustu og í miðbænum er úrval veitingastaða, kaffihúsa og verslana auk þess sem stuttur gönguspölur er í Hof menningarhús og Samkomuhúsið frá hótelinu.

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðbænum, rölta á milli kaffihúsa og njóta þess að slappa af í höfuðborg norðursins.

 

HEIMILISFANG

Hafnarstræti 87 – 89
600 Akureyri

460 2080
kea@keahotels.is

NÁGRENNI