Rómantískt Dvöl á Hótel Kea
Haltu uppá daginn með rómantískri dvöl á Hótel Kea. Við bjóðum uppá glæsilegt tilboð fyrir valentínusarhelgina, 14.–16. febrúar, og konudagshelgina, 21.–23. febrúar.
Dekraðu við ástina þína með einnar nætur gisting ásamt þriggja rétta kvöldverði, freyðivínsglasi og morgunverði.
Verð frá 42.900 kr fyrir tvo
Valentínusarhelgin
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá föstudegi til laugardags (14. - 15. febrúar).
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá laugardegi til sunnudags (15. - 16. febrúar).
Konudagshelgin
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá föstudegi til laugardags (21. - 22. febrúar).
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá laugardegi til sunnudags (22. - 23. febrúar).
Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.
Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Innifalið í tilboði
- Gisting í eina nótt
- Þriggja rétta kvöldverður á Múlaberg Bistro & Bar
- Freyðivínsglas með kvöldverðinum
- Morgunverður

Matseðillinn
Forréttir
Val á milli tveggja rétta
Skelfisksúpa með risarækjum, hörpuskel & cavarjóma
Nauta Carpaccio með truffluolíu, klettasalati, parmesan & brick kexi
Aðalréttir
Val á milli tveggja rétta
Pönnusteiktur lax með ristuðu toppkáli, brokkolí, sýrðri fenniku og chilli-hvítlauks hollandaise
Grilluð nautalund (100g) með beikonsultu, steiktum blaðlauk, ristuðum gulrótum, frönskum og rauðvínssoðgljáa
Eftirréttur
Créme Brulée með viskí-ís og kaffikexi
Matseðilinn er sá sami fyrir bæði valentínusardagshelgina og konudagshelgina
