Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Vetrarstund á hótel Kea

Komdu norður í vetur og upplifðu töfra norðursins í ævintýralegu vetrarlandslagi. Hótel Kea býður þér hlýlegt og notalegt skjól eftir frábæran dag á skíðum í Hlíðarfjalli – einu besta skíðasvæði landsins!

Þú getur valið á milli hefðbundinnar gistingar í eina nótt með morgunverði eða gert dvölina glæsilegri með ennþá veglegri pakka. Hann inniheldur ekta après ski kokteil og ljúffengan hressingarplatta með úrvali af vönduðum kræsingum: Dímon osti, beikonvöfðum döðlum, trufflufrönskum og ljúffengum makkarónum frá Múlaberg bistro & bar.

Með hverri bókun fylgir aðgangur að skíðageymsluplássi hótelsins.

Hægt er að kaupa aukanótt á sérverði með því að hafa samband við sales@keahotels.is.

Hefðbundinn pakkinn

Verð fyrir einn í standard herbergi með morgunverði frá 19.900

Verð fyrir tvo í standard herbergi með morgunverði frá 24.900

Veglegi pakkinn

Verð fyrir einn í standard herbergi með morgunverði, après skikokteil og hressingarplatta frá 25.900

Verð fyrir tvo í standard herbergi með morgunverði, après ski kokteil og hressingarplatta frá 35.900

Aðgengi í Hlíðarfjall er ekki innifalið en hægt er að kaupa miða hér.

Hér getur þú valið helgi til þess að bóka