Hótel Tilboð

Tilboð

Hótel Borg

 

Hótel Borg - lúxus í hjarta ReykjavíkurLúxus í hjarta Reykjavíkur

Hótel Borg er glæsilegt hótel staðsett við Pósthússtræti í Reykjavík. Á hótelinu eru 99 herbergi, þar af eru 6 svítur og ein turnsvíta. Herbergin eru öll innréttuð í Art Deco stíl og endurspegla þannig ytra útlit og sögu hótelsins. Bygging var teiknuð árið 1917 af Guðjóni Samúelssyni, fyrrum húsameistara ríkisins, en eftir hann standa margar af þekktustu og fegurstu byggingum landsins. Má þar helst nefna Þjóðleikhúsið, Hallgrímskirkju, Akureyrarkirkju og Hótel Borg. 

Hótelið er staðsett í hjarta Reykjavíkur en allt í kring má finna fjölbreytt mannlíf, veitingahús og verslanir.

BÓKA HERBERGI

Jamie's Italian Restaurant Reykjavik at Hotel Borg

Staðsetning

- Reykjavík -

Hótel Borg við Austurvöll í ReykjavíkHótel Borg er staðsett í hjarta miðbæjarins við Austurvöll, næst Dómkirkjunni og Alþingishúsinu, aðeins steinsnar frá iðandi mannlífi miðborgarinnar. Stutt er í verslanir, kaffihús og veitingastaði auk fjölda markverðra staða:

 • Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
 • Laugavegurinn 
 • Hallgrímskirkja
 • Ráðhús Reykjavíkur
 • Listasafn Íslands
 • Háskóli Íslands
 • Þjóðminjasafnið

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða. LESA MEIRA


Önnur KEAhótel í Reykjavík

 • Perfect location
  The hotel is stunning and is in the perfect location to tour the city by foot. Everything is within walking distance. Also if booking transfers or activities with hotel pickup/drop off do not bother as this will add anywhere to an hour onto the activity as they pick you up in a small van to take you to and from the hotel to coaches for the transfer/activity. The coach station is less than a minutes walk away and you will feel a fool being driven there... trust me. The room service is actually very reasonable and the food was great and varied.
  Vincent W
  Lesa meira
 • Perfect mix of business and pleasure, with fab deco touches
  I generally stay at a decent place the first night in a new country, so I can count on a good night's sleep. Hotel Borg did not disappoint. I'd wager that it gets more business travelers than anything else, but I was perfectly happy here.
  abauman
  Lesa meira
 • Art deco glamour
  This is a beautiful hotel with art deco style at every turn. I had a superior room which was on the corner of the third floor with views over the church and the square. Great amenities in the room with a designer sofa, robes and slippers, a safe and rainhead shower plus (a boon for us Brits), a kettle and tea and coffee! A nice place to start my 10 day trip to Iceland.
  holidayqueen21
  Lesa meira
 • City Lights instead of Northern Lights
  We recently spent two nights at Hotel Borg. Very pleasant small establishment right in the middle of everything. Rooms were nice and large (for an urban European hotel), the staff and service were terrific and the location was great. Did I mention location? A block from the Althing and two blocks from the shopping district. Restaurants and clubs a-plenty. We had spent a couple of days on the southern coast in a vain attempt to see the Northern Lights and it made for a nice contrast to spend time in the oh so urban Reykjavik.
  FrankDR1
  Lesa meira