Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Reykjavík Lights

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Herbergi

Hvert og eitt herbergja hótelsins ber sitt einkenni sem sótt er í gamla tímatal norrænna manna. Öll hönnun á veggjum herbergjanna er sérstaklega unnin fyrir hótelið og skapar þannig einstaka upplifun sem hvergi má finna annarsstaðar.

Herbergjatýpur

Einstaklingsherbergi

Einfalt og gott en búið helstu þægindum. Hressandi litir, baðherbergi og þægileg rúm. Frábær staður til að hvíla lúin bein eftir ævintýri dagsins og hlaða batteríin fyrir næsta dag.

Aðstaða

 • 120 cm
 • Allt að 1 fullorðnir
 • Amt. 11 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Gervihnattasjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og te sett
 • Baðherbergi

Tveggja manna herbergi

Ferðafélagar er par? Virkar fyrir hvoru tveggja. Andi einfaldrar norrænnar hönnunar skapar góða umgjörð utanum gesti sem hér kjósa að gista. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

 

 

Aðstaða

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 15 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Gervihnattasjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og te sett
 • Baðherbergi

Tveggja manna herbergi með fjallasýn

Njóttu útsýnis á 7. hæð og horfðu á Esjuna, út í Viðey og í Laugardalinn.

Herbergin á Reykjavik Lights eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl með tilvísun í hið forna íslenska tímatal og búin nútíma þægindum. Hægt er að fá herbergið sem hjóna- eða tveggja manna herbergi. Herberg með fjallasýn eru standard tveggja manna herbergi.

Aðstaða

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 15 m2

Öll herbergi eru með

 • Hárblásari
 • Inhouse Bar
 • Wifi
 • Writing desk and chair
 • Coffee- and tea set

Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergin á Reykjavík Lights eru tilvalin fyrir litla fjölskyldu eða þrjá ferðafélaga. Herbergin eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl með vísan í gamla íslenska tímatalið og búin helstu þægindum. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm auk þess sem svefnsófi er í herberginu.

 

 

Aðstaða

 • Allt að 3 fullorðnir
 • Amt. 20 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Gervihnattasjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og te sett
 • Baðherbergi

Superior herbergi

Ef gera á aðeins vel við sig og sína er þetta herbergið. Stórt og gott rúm, einstök hönnun sem tengir hótelið íslenskri sögu og birtu. Superior herbergin eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl með vísan í gamla íslenska tímatalið og búin helstu þægindum.

 

 

Aðstaða

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

 • Wifi
 • Gervihnattasjónvarp
 • Sími
 • Kaffi- og te sett
 • Baðherbergi

Hópaherbergi með kojum

Svefnsalurinn okkar er fullkominn fyrir lítinn hóp eða stóra fjölskyldu og rúmar allt að 10 manns. Skipulagið er mjög aðgengilegt og herbergið er búið nútíma þægindum sem tryggir góða dvöl. Í herberginu eru tvö baðherbergi með sturtuklefa og fimm kojur.

Aðstaða

 • Allt að 10 fullorðnir
 • Amt. 40 m2

Öll herbergi eru með