Lítið tveggja manna herbergi
Í littla tveggja manna herberginu er allt sem þú þarft í seilingarfjarlægð. Notalegt herbergi sem þjónar þeim sem vilja hafa það huggulegt, án þess að fórna notagildinu. Skrifborð, hátalari, kaffivél og sturta. Hvað þarftu meira?
Aðstaða
- Allt að 2 fullorðnir
- Amt. 18 m2
Öll herbergi eru með
- Flat-screen TV
- Fridge
- Heated bathroom floors
- Wifi
- Writing desk and chair