Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Sand Hótel

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Herbergi

Herbergin á Sand hótel eru innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Saga húsanna endurspeglast í klassískum og hágæða áherslum í húsgagnavali auk þess sem hvert herbergi státar af nútímalistaverki. Öll herbergin eru búin helstu nútímaþægindum en fyrir þá sem vilja meiri lúxus þá er hægt að bóka svítu.

Herbergjatýpur

Lítið tveggja manna herbergi

Í littla tveggja manna herberginu er allt sem þú þarft í seilingarfjarlægð. Notalegt herbergi sem þjónar þeim sem vilja hafa það huggulegt, án þess að fórna notagildinu. Skrifborð, hátalari, kaffivél og sturta. Hvað þarftu meira?

Aðstaða

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

 • Flat-screen TV
 • Fridge
 • Heated bathroom floors
 • Wifi
 • Writing desk and chair

Tveggja manna herbergi

Tveggja manna herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.

Aðstaða

 • Allt að 2 fullorðnir
 • Amt. 20 m2

Öll herbergi eru með

 • Fridge
 • Wifi
 • Writing desk and chair
 • Flatskjár
 • Nespresso kaffivél

Superior herbergi

Superior herbergin á Sand Hótel eru huggulega innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Sérvalin verk eftir samtímalistamenn prýða hvert herbergi sem gefur þeim persónulegt yfirbragð.

Aðstaða

 • Allt að 3 fullorðnir
 • Amt. 24 m2

Öll herbergi eru með

  Fjölskylduherbergi

  Umvefðu þig ástvinum þínum í fjölskylduherbergi Sandhótels. Tvö dýrðleg hjónarúm ganga úr skugga um að þið fáið rými til að hvíla lúin bein áður en þið haldið út í ævintýrið sem miðborg Reykjavíkur er. Fullkominn dvalarstaður til að framleiða minningar.

  Aðstaða

  • Allt að 4 fullorðnir
  • Amt. 32 m2

  Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Flatskjár
  • Nespresso kaffivél
  • USB hleðsla
  • Bluetooth hátalari

  Junior svíta

  • Allt að 3 fullorðnir
  • King 180 cm
  • Amt. 30 m2

  Taktu þér nóg pláss í minni svítunni okkar. Hækkaðu í Marshall-hátalaranum og hitaðu upp fyrir kvöldið í stílhreinu sófahorninu, áður en þú stekkur út í alræmda Reykjavíkurnóttina. Stemming, stáss og stórkostlegt stuð er það sem bíður þín í Junior-svítunni.

  Aðstaða

  • King 180 cm
  • Allt að 3 fullorðnir
  • Amt. 30 m2

  Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Flatskjár
  • Nespresso kaffivél
  • USB hleðsla
  • Bluetooth hátalari

  Svíta

  • Allt að 4 fullorðnir
  • Amt. 39 m2

  Stundum má nú aðeins leyfa sér. Í svítunni er hægt að breiða almennilega úr sér og láta fara vel um sig innan um stórglæsilega samtímalist og nútímalega innanhúshönnun. Granítklætt baðherbergið er umgjörðin sem þú átt skilið, á meðan þú undirbýrð þig fyrir kvöldið og löðrar hárið í sjampói frá Molton Brown Organics.

  Aðstaða

  • Allt að 4 fullorðnir
  • Amt. 39 m2

  Öll herbergi eru með

  • Bath products from Molton Brown Organics
  • Bathrobe and slippers
  • Bluetooth speaker
  • Flat-screen TV
  • Fridge

  Sand svíta

  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 78 m2

  Við lifum aðeins einu sinni og Sandsvítan er upplifun sem þú gleymir aldrei. Marmaraklætt baðhergi býður upp á unaðslega baðferð, eins og lítil vin í smábænum sem þykist vera stórborg. Svefnherbergið skartar gluggum í tvær áttir og vítt er til veggja, svo þú hefur nóg pláss og getur legið í rúminu og ímyndað þér að þú sért konungborin. Þá er bæði borðstofa og stofa, svo þú getur valið hvar þú hóar fólkinu þínu saman til að halda upp á eitthvað alveg sérstakt. Bókaðu Sandsvítuna. Þú átt það skilið.

  Aðstaða

  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 78 m2

  Öll herbergi eru með

  • Flat-screen TV
  • Fridge
  • Heated bathroom floors
  • Wifi
  • Writing desk and chair