Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Rómantískir dagar á Siglufirði

Janúar og febrúar eru sannkallaðir ástarmánuðir, enda eru þá haldnir bóndadagurinn, Valentínusardagurinn og konudagurinn. Af því tilefni er tilvalið að fagna ástinni með rómantísku tilboði á Sigló Hótel.

Siglufjörður er einstaklega rómantískur staður yfir vetrartímann. Kyrrðin, snævi þakin fjöllin og nálægðin við náttúruna skapa hlýlega og notalega stemningu þar sem tíminn virðist hægja á sér. Hvort sem gestir njóta samveru í rólegu umhverfi, rölta um bæinn eða slaka á eftir daginn, þá býður Sigló upp á fullkomið athvarf fyrir pör sem vilja njóta hvors annars.

Innifalið í tilboði

  • Gisting fyrir tvo
  • Þriggja rétt kvöldverður að hætti kokksins
  • Aðgangur að heitum potti og saunu
  • Morgunverðarhlaðborð

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Veldu dagsetningu: