Bóndadagurinn á Sigló Hótel
Við fögnum bóndadeginum og ætlum því að bjóða uppá frábært bóndadagstilboð helgina 26-28 janúar
Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bæta við auka nótt með keyptu bóndadagstilboði.
Komdu ástinni á óvart með einstakri upplifun á bóndadaginn niðri við höfnina á Sigló Hótel. Gisting í eina nótt með þriggja rétta kvöldverði á Sunnu veitingastað hótelsins, morgunverði. og aðgangi að heitapott og saunu.
Verð frá 44.900 kr fyrir tvo
Smelltu hér til þess að bóka frá föstudegi til laugardags.
Smelltu hér til þess að bóka frá laugardegi til sunnudags.
Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.
Matseðill
Sjávaréttasúpa
Smjörsteiktur humar og sítrusmarineraðar rækjur
Grilluð Nautalund
Gljáðar regnbogagulrætur, kryddað gulrótarmauk, stökkt smælki í andafitu, estragonsoðgljái
Súkkulaðikaka
Rósmarín-karamellusósa, vanilluís og hunangskrisp