Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Bóndadagurinn á Sigló Hótel

Við fögnum bóndadeginum og ætlum því að bjóða uppá frábært bóndadagstilboð helgina 23. -25. janúar.

Komdu ástinni á óvart með einstakri upplifun á bóndadaginn niðri við höfnina á Sigló Hótel.

Innifalið í tilboðinu er:

  • Gisting í eina nótt
  • fjögurra rétta ítalskur kvöldverður á Sunnu veitingastað hótelsins,
  • Aðgangi að heitum potti og saunu.
  • Morgunverðarhlaðborð

Verð frá 44.900 kr fyrir tvo

Smelltu hér til þess að bóka frá föstudegi til laugardags.

Smelltu hér til þess að bóka frá laugardegi til sunnudags.

Smelltu hér til þess að bóka frá föstudegi til laugardags.

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Myndir af Sigló Hótel

Matseðill

Að þessu sinni er það ítalskur matseðill, sérvalinn af kokkinum, og einstaklega freistandi.

Bruschetta með ricotta osti kirsuberja tómötum, ólífum og balsamic gljáa

Humar og saltfisk Ravioli með tómat salsa og ristuðum sólblómafræum

Kálfur Milanese með kremaðri pólentu og gorgonzola ostasósu 

Panna cotta með kirsuberjum  

Bóndadagsmynd af Sigló Hótel