Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Fundir og veislur

Haltu fundinn eða veisluna á Sigló

Upplýsingar

Sunnubraggi

Á Sigló Hótel er veislu- og fundarsalurinn Sunnubraggi sem tekur allt að 60 manns.

Bláa húsið

Bláa húsið hefur að geyma rúmgóðan og bjartan sal sem hentar einstaklega vel fyrir listasýningar, viðburði og veislur. Salurinn hentar afar vel fyrir 60-70 manna fundi eða ráðstefnur og er búinn fjögurra metra breiðu risatjaldi.

Rauðka- Stóri salurinn

Í norðurenda Kaffi Rauðku er glæsilegur veislu- og tónleikasalur og eru þar reglulega tónleikar, viðburðir, veislur og ráðstefnur allt árið um kring.

Aðgangur og verð

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband viðinfo@sigloveitingar.is