Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Jólahlaðborð á Sigló Hótel

Njótið aðventunnar með ljúffengu jólahlaðborði í notalegu umhverfi Sigló Hótels.

Gisting í eina nótt fyrir tvo með glæsilegu jólahlaðborði, tónlistarskemmtun og morgunverði daginn eftir.

Italian and American Song Book mun koma fram allar helgarnar, fyrir utan 5. og 6. desember. Tónlistaratriði fyrir þá daga verður tilkynnt síðar.

Verð frá 66.900 fyrir tvo í standard herbergi (á mann 33.450).

Verð frá 44.400 fyrir einn í standard herbergi.

Að loknu glæsilegu jólahlaðborði opnar barinn á Rauðku, þar sem stemningin heldur áfram með lifandi tónlist og skemmtun fram á kvöld.

Fyrir hópabókanir vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar sales@keahotels.is.

Jólahlaðborð verða:

Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan:

Föstudaginn 14. nóv

Laugardaginn 15. nóv

Föstudaginn 21. nóv

Laugardaginn 22.nóv

Föstudaginn 28. nóv

Laugardaginn 29. nóv

Föstudaginn 5. des

Laugardaginn 6.des

Föstudaginn 12.des

Laugardaginn 13.des

Viljir þú lengja dvölina bjóðum við upp á aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á sales@keahotels.is eða í síma 460-2000.

Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar

  • Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu.
  • Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu.
  • Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.

    * Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana