Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Jólahlaðborð á Sigló Hótel

Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi Sigló Hótels.

Við bjóðum uppá sértilboð á gistingu með jólahlaðborði á Sunnu veitingastað hótelsins.

Gisting í eina nótt fyrir tvo með morgunverði, fordrykk og glæsilegu jólahlaðborð.

Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið sales@keahotels.is

Verð frá 65.900 fyrir tvo

Hægt er að skoða matseðilinn hér

Jólahlaðborð verða:

Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan.

Föstudaginn 10. nóvember

Laugardaginn 11. nóvember

Föstudaginn 17. nóvember

Laugardaginn 18. nóvember (UPPSELT)

Föstudaginn 24. nóvember

Laugardaginn 25. nóvember (UPPSELT)

Föstudaginn 1. desember (UPPSELT)

Laugardaginn 2. desember (UPPSELT)

Föstudaginn 8. desember

Laugardaginn 9. desember (UPPSELT)

Föstudaginn 15. desember

Laugardaginn 16. desember

Við hvetjum þig til að bóka tímanlega því færri hafa komist að en vilja undanfarin ár.

Viljir þú lengja dvölina bjóðum við uppá aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á siglo@keahotels.is eða í síma 461-7730.

Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar

  • Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
  • Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
  • Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.

    * Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana