Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Golf og Gisting á Sigló Hótel

Gistu á Sigló Hótel og 9 holu golfhringur á golfvelli Siglufjarðar fylgir með

Golfupplifun í skjóli siglfirskra fjalla

Golfvöllurinn á Sigló veitir einstaka upplifun fyrir byrjendur og lengra komna. Njóttu náttúrunnar og sólarlags í útivistarperlu Siglufjarðar. Völlurinn er níu holur og er í Hólsdal í botni Siglufjarðar.

Notaðu kóðann "GOLF" þegar þú bókar gistingu á Sigló Hótel og þú færð einn 9 holu hring í kaupbæti.

Hægt er að bóka rástíma eða auka golfhring á vefsíðunni golfbox eða senda tölvupóst á netfangið gagolf@gagolf.is.

Gildir frá 10. júní út ágúst 2024.

Smelltu hér til þess að fara í bókunarvél