Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Veitingastaðurinn Sunna

Upplifðu mat með hjarta og sál og útsýni yfir fjörðinn

Sunna restaurant er veitingastaðurinn á Sigló Hótel. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins. Við leggjum okkur fram við að bjóða gestum okkar uppá notalegt og afslappað umhverfi með klassísku og rómantísku yfirbragði. Nafnið Sunna er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag.

Bókaðu borð hér.