Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Valentínusarhelgi á Sigló Hótel

Við fögnum ástinni og ætlum því að bjóða uppá frábært valentínusar tilboð helgina 16-18 febrúar.

Komdu ástinni á óvart með rómantískri dvöl á Sigló Hótel. Gisting í eina nótt með þriggja rétta kvöldverði, morgunverði og aðgangi að heitapotti og saunu.

Verð frá 44.990 kr fyrir tvo

Smelltu hér til þess að bóka frá föstudegi til laugardags.

Smelltu hér til þess að bóka frá laugardegi til sunnudags.

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérverði með keyptu tilboði

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Matseðill

Sjávaréttasúpa

Smjörsteiktur humar og sítrusmarineraðar rækjur

Lamba Prime

Grillað brokkoli, „pommes Anna“, sellerírótarmauk, lambasoðgljái

CRÈME BRÛLÉE