Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Virkir dagar

Alla virka daga til 20 desember bjóðum við uppá vetrartilboð.

Gisting í tveggjamannaherbergi með morgunverði

Verð 24.900 kr

Gisting í tveggjamanna herbergi með morgunverði ásamt glæsilegum þriggja rétta kvöldverði á Sunnu  

Verð 42.900

Matseðill 

Forréttur: Nautacarpaccio með klettkáli, ristuðum furuhnetum, parmesan og basil olíu.

Aðalréttur er val á milli: Hægelduð nautalund með trufflusoðgljáa, bakaðar regnbogagulrætur, smælki í andafitu og sýrður perlulaukur.

eða

Grillaður Lax með gulrótar "byggotto", fennel epla salat, hvítvínssósa og steinselju olía.

Eftirréttur: Frönsk súkkulaði kaka  með "dulce de leche" og vanillu ís

* Bjóðum uppá veganseðil að hætti kokksins

Helgar

Bjóðum einnig uppá vetrartilboð um helgar til 5 nóvember

Gisting í tveggjamannaherbergi með morgunverði

verð 29.900 kr

Gisting í tveggjamanna herbergi með morgunverði ásamt glæsilegum þriggja rétta kvöldverði á Sunnu  

verð 49.900 kr

Matseðill 

Forréttur: Nautacarpaccio með klettkáli, ristuðum furuhnetum, parmesan og basil olíu.

Aðalréttur er val á milli: Hægelduð nautalund með trufflusoðgljáa, bakaðar regnbogagulrætur, smælki í andafitu og sýrður perlulaukur.

eða

Grillaður Lax með gulrótar "byggotto", fennel epla salat, hvítvínssósa og steinselju olía.

Eftirréttur: Frönsk súkkulaði kaka  með "dulce de leche" og vanillu ís

* Bjóðum uppá veganseðil að hætti kokksins