Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Vetrartilboð á Sigló Hótel

Við bjóðum upp á frábært vetrartilboð á Sigló Hótel!

Innifalið er gisting í standard tveggjamannaherbergi með morgunverði á einstökum stað við sjóinn í Siglufirði. Njóttu í heita pottinum með útsýni yfir fjörðinn eftir slakandi dag.

Verð á nótt frá aðeins 24.900 kr fyrir tvo í standard herbergi.

Við mælum einnig með að fullkomna dvölina með því að bóka borð á Sunnu veitingastað hótelsins.

Bókaðu í dag og upplifðu einstakt vetrarævintýri á Sigló Hótel!

Þú sérð tilboðið þegar þú ferð í dagatalið hér fyrir ofan og velur þá dagsetningu sem þú vilt bóka.