Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Villibráð á Sigló

Föstudaginn 25. október og laugardaginn 26. október er í boði 5-rétta villibráðaseðill á Sunnu veitingastað hótelsins.

Við hvetjum alla matgæðinga til að bóka tímanlega til að tryggja sér sæti fyrir þessa spennandi matarupplifun.

Sigló hótel býður upp á sértilboð á gistingu og villibráðaveislunni.

Innifalið í tilboði er:

  • Gisting í eina nótt
  • 5 rétta villibráðveisla fyrir tvo
  • Aðgangur að heitum potti og saunu
  • Morgunverður

Verð frá 60.900 fyrir tvo í eina nótt í standard herbergi með 5-rétta villibráðaseðli

Hér getur þú bókað dvöl frá föstudegi til laugardags með hlaðborði þann 25. okt.

Hér getur þú bókað dvöl frá Laugardegi til sunnudags með hlaðborði þann 26. okt.

Hér getur þú séð matseðilinn.