Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Virkir dagar

Alla virka daga til 31. maí bjóðum við upp á vortilboð

Gisting í standard tveggjamanna herbergi með morgunverði

Verð frá 29.900 kr

Gisting fyrir tvo í standard með morgunverði ásamt glæsilegum þriggja rétta kvöldverði á Sunnu Restaurant að hætti kokksins

Verð frá 44.900 kr

Smelltu hér til þess að bóka

Helgar

Bjóðum einnig upp á vortilboð um helgar til 31. maí

Gisting fyrir tvo í standard herbergi með morgunverði

Verð frá 34.900 kr

Gisting fyrir tvo með morgunverði ásamt glæsilegum þriggja rétta kvöldverði á Sunnu Restaurant að hætti kokksins

Verð frá 49.900 kr

Smelltu hér til þess að bóka

Sumardagurinn fyrsti

Sérstakur sumarmatseðill verður á borðstólnum

Gisting í standard tveggjamanna herbergi með morgunverði

Verð frá 29.900 kr

Gisting fyrir tvo í standard herbergi með morgunverði ásamt glæsilegum þriggja rétta sumar kvöldverði á Sunnu Restaurant

Verð frá 44.900 kr

Smelltu hér til þess að bóka

Matseðill

Forréttur : Nautacarpaccio með klettasalati, furuhnetum, döðlum og parmesan

Aðalréttur : Bleikja með grilluðum aspas, paprikukremi smælki og salsa verde

Eftirréttur : Karamellu og hvítsúkkulaðimús með jarðaberjum